Færsluflokkur: Menntun og skóli
27.5.2009 | 12:40
Norðurlönd
Ég var að læra um Norðurlönd. Við bjuggum til veggspjald um Danmörku. Ég var með Kristbjörgu og Alexander í hóp. Síðan kynntum við verkefnið fyrir hópinn.
Þegar þetta verkefni var búið fór ég að vinna með Noreg en ég gerði power point kynningu um landi.
Hérna sjáið þið verkefnið mitt.
Menntun og skóli | Breytt 28.5.2009 kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2009 | 09:18
Þemavika
í síðustu viku var þemavika.Þemað var heimsálfurnar 5 afríka,norður-Ameríku,suður-Ameríku, Asíu, Ástralía. Ég lærði mikið m.a. að fólkið svaf á jörðinni í Afríku og hvernig Afríkumenn dansa sem kallast afródans. Ég lærði að smíða boomerang sem er vopn sem er notað í Ástraíu. Í Norður-Ameríku lærði ég um íþrótt sem er spiluð þar. Íþróttin nefnist hafnarbolti og er mjög vinsæl í norður-ameríku. Við lærðum Suður-Ameríska dansa hjá Hinriki danskennara, dansarnir voru mjög framandi og flottir. Að lokum lærði ég um Kína sem er risastórt land í Asíu.
Mér fannst þemavikan fín.
27.11.2008 | 11:01
myndband fyrir íslensku
Ég gerði myndband í íslensku. Þið getið fundið myndbandið á youtube með því að leita að "mindband" .